Samtal á sunnudegi

Samtal á sunnudegi tekur málefni til umræðu í syrpum nokkurra þátta. Fyrsta syrpan er um verkalýðsmál. Þar leiðir Sigurður Pétursson sagnfræðingur samtalið. Í hverjum þætti kemur gestur eða gestir og ræðir tiltekið mál, söguskeið, greiningu eða baráttuaðferðir.